Af aðalfundi

Á aðalfundi félagsins 13. apríl gerðist það í fyrsta skipti í langan tíma að kjósa þurfti í varastjórn. Það er mjög ánægjulegt að það séu fleiri en komast að, sem hafa áhuga á að starfa fyrir félagið. Ég þakka ykkur öllum og þó að ekki hafi komist allir að núna, þá mun ábyggilega vera þörf fyrir krafta ykkar síðar.

Á stjórnarfundi 4. maí skipti stjórnin svo með sér verkum og nú þannig skipuð:

Formaður: Ólína Kristín Jónsdóttir frá Mýrartungu II
Varaformaður: Helgi Sæmundsson frá Patreksfirði
Gjaldkeri: Jóhanna Fríða Dalkvist frá Mýrartungu I
Ritari: Hugrún Einarsdóttir frá Gilsfjarðarbrekku
Meðstjórnandi: Aðalheiður Hallgrímsdóttir frá Mýrartungu II
Meðstjórnandi: Aldís Jónsdóttir frá Patreksfirði
Meðstjórnandi: Jóhann Magnús Hafliðason frá Hafrafelli
Varamaður: Gauti Eiríksson frá Stað á Reykjanesi
Varamaður: Guðmundur Sæmundsson frá Eyri í Kollafirði
Varamaður: Sigríður Pálsdóttir frá Patreksfirði
Varamaður: Sigurmundur Haraldsson frá Fossá á Barðaströnd

Bestu kveðjur,
Ólína Kristín Jónsdóttir
Formaður

Posted in Fréttir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>