Blog Archives

Hátíðarkvöldverður í tilefni af 75 ára afmæli Barðstrendingafélagsins

Hátíðarkvöldverður í tilefni 75 ára afmælis Barðstrendingafélagsins verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík laugardaginn 16. mars. ATH! Panta þarf fyrir fimmtudaginn 7. febrúar. Allir velunnarar félagsins eru hjartanlega velkomnir, það er ekki skylda að vera félagi. Við hlökkum til að

Posted in Forsíða, Fréttir

Heimasíðan komin af stað aftur

Þá er heimasíðan loksins komin aftur í gagnið. Viðburðir eru áfram alltaf auglýstir á facebook síðu félagsins en hér á síðunni má sjá lista yfir alla viðburði fram á vorið, undir Viðburðir

Posted in Fréttir, Uncategorized

Heiðmerkurferð 20. júní kl. 20:30

Farin verður vinnuferð í reit félagsins í Heiðmörk þriðjudagskvöldið 20. júní kl. 20:30 Hér má sjá lýsingu á staðsetningu http://bardstrendingar.is/bardalundur/ en einnig má finna kort á heimasíðu Skógræktarfélags Íslands og stendur Barðalundur við Hjallabraut. Endilega takið með nesti, en venjan er að

Posted in Forsíða, Fréttir

Af hverju Sumarliði póstur?

Frá Aðalheiði Hallgrísmdóttur Að undanförnu hef ég orðið vör við að sumir félagar í Barðstrendingafélaginu hafa ekki hugmynd um af hverju fréttabréfið okkar heitir Sumarliði póstur. Mig langar því til að rifja það aðeins upp. Í fyrsta fréttablaði félagsins (sem

Posted in Fréttir

Vantar myndir úr Breiðfirðingabúð milli 1940 – 1950

Við vorum að fá þennan tölvupóst, ef einhver á myndir og er til í að lána þær, þá endilega hafið samband við Sigríði Örnu. góðan dag ég er að leita að myndum af fólki að dansa í Breiðfirðingabúð á áratugnum

Posted in Forsíða, Fréttir

Sumarferð Barðstrendingafélagsins laugardaginn 27. ágúst – Mikilvægt að skrá sig strax

Eins og vonandi flestir vita verður sumarferð Barðstrendingafélagsins farin næstkomandi laugardag 27. ágúst. Að þessu sinni liggur leiðin um Dalina fyrir Strandir með viðkomu í Króksfjarðarnesi. Eins og hefð er fyrir er reiknað með að fólk hafi með sér nesti.

Posted in Forsíða, Fréttir

Tvær stuttar tilkynningar… :)

Kæru félagar, Nú eru gíróseðlarnir fyrir félagsgjöldin 2016 komnir í heimabanka. Á síðasta aðalfundi, þann 11. apríl, var samþykkt hækkun fyrir einstakling úr 2000 kr. í 2500 kr og fyrir hjón úr 3000 kr. í 4000 kr., ofan á þetta

Posted in Forsíða, Fréttir

Jólafrí

Jólavakan heppnaðist einstaklega vel og var góður lokapunktur fyrir jólafrí. Við vorum heppin með veður eins og formaðurinn nefndi þar, en við vorum á milli storma þennan góða sunnudag. Næsti viðburður hjá okkur er 18. janúar, en þá verður opið hús

Posted in Forsíða, Fréttir

Jólavakan sunnudaginn 6. desember

Okkar árlega jólavaka verður haldin í Konnakoti, Hverfisgötu 105, 2. hæð (bjalla #204) sunnudaginn 6. desember kl. 16 Margt verður til gamans gert til að vekja jólastemmninguna. Setið verður við kertaljós, hlýtt á lestur úr jólabókum, sungin jólalög um leið og við gæðum

Posted in Forsíða, Fréttir

Myndasýning Maríu Óskarsdóttur í Konnakoti

María Óskarsdóttir á Patreksfirði hefur undanfarin 16 ár safnað heimildum um veru franskra fiskimanna hér við land á skútuöldinni. Vorið 2012 gaf hún út bók á frönsku, með samskiptasögum Íslendinga og Fransmanna. Einnig hefur hún haldið fyrirlestra og verið með

Posted in Forsíða, Fréttir