Fimmtudagskvöldið 19. nóvember munu Breiðfirðingafélagið og Barðstrendingafélagið halda sameiginlegt hagyrðingakvöld í Breiðfirðingabúð að Faxafeni 14 klukkan 20:00 Aðgangseyrir er 1000 kr og innifalið er kaffi og meðlæti. Við verðum með sjö flotta og skemmtilega hagyrðinga sem eru að semja um…