Það er okkur ljúft og skylt að láta vita af einu og öðru sem tengist okkar heimahögum og þykir okkur vænt um að fá að vita af hlutum sem eiga hugsanlega heima hér á síðunni okkar. Við fengum bréf í vikunni…
Það er okkur ljúft og skylt að láta vita af einu og öðru sem tengist okkar heimahögum og þykir okkur vænt um að fá að vita af hlutum sem eiga hugsanlega heima hér á síðunni okkar. Við fengum bréf í vikunni…
Hinn árlegi fjáröflunardagur Kvennadeildar Barðstrendingafélagsins verður haldinn í: Breiðfirðingarbúð Faxafeni 14, laugardaginn 31. október 2015 kl. 14:00. Margt góðra muna í boði sem og happdrætti og kaffihlaðborð að venju. Verð er aðeins 1.500 kr fyrir fullorðna, 500 kr. fyrir börn…