Blog Archives

Heimasíðan komin af stað aftur

Þá er heimasíðan loksins komin aftur í gagnið. Viðburðir eru áfram alltaf auglýstir á facebook síðu félagsins en hér á síðunni má sjá lista yfir alla viðburði fram á vorið, undir Viðburðir

Posted in Fréttir, Uncategorized

Opið hús síðasta sumardag – föstudaginn 23. okt

Það verður opið hús í Konnakoti síðasta dag sumars, föstudaginn 23. október. Við erum að Hverfisgötu 105, 2. hæð, lyfta á staðnum. Bílastæði fyrir neðan hús og hægt að ganga þar inn líka. Húsið opnar klukkan 19:30 Aðgangseyrir er 1.000

Posted in Fréttir, Uncategorized