Félagsaðild

Félagsaðild
Langar þig að gerast félagi í Barðstrendingafélaginu?

Félagsaðild kostar 2500 kr á ári fyrir einstaklinga en 4000 kr fyrir hjón. Innifalið í því er fréttabréfið okkar Sumarliði póstur sem kemur út nokkrum sinnum á ári.
Það er mjög einfalt að ganga í félagið.

Þú sendir bara eftirfarandi á bardstrendingar@gmail.com :

  • nafn,
  • kennitölu,
  • heimilisfang
  • uppruna

Hlökkum til að heyra frá þér.
Kveðja
Stjórnin