Farin verður vinnuferð í reit félagsins í Heiðmörk þriðjudagskvöldið 20. júní kl. 20:30
Hér má sjá lýsingu á staðsetningu http://bardstrendingar.is/bardalundur/ en einnig má finna kort á heimasíðu Skógræktarfélags Íslands og stendur Barðalundur við Hjallabraut.
Endilega takið með nesti, en venjan er að sameinast í kaffi við borðið eftir smá samvinnu í ýmist gróðursetningu, grisjun eða öðru. Einnig má bara mæta til að halda hinum félagsskap og vera skemmtileg
Nýtum Barðalund og njótum!
Leave a Reply