Jólavakan sunnudaginn 6. desember

jolavaka_2Okkar árlega jólavaka verður haldin í Konnakoti,
Hverfisgötu 105, 2. hæð (bjalla #204)
sunnudaginn 6. desember kl. 16

Margt verður til gamans gert til að vekja jólastemmninguna. Setið verður við kertaljós, hlýtt á lestur úr jólabókum, sungin jólalög um leið og við gæðum okkur á heitu súkkulaði og smákökum.

Sérstakur heiðursgestur verður frú Vigdís Finnbogadóttir.

jolavakaFjölmennum og njótum samverunnar á aðventunni.
Verið velkomin!

 

Posted in Forsíða, Fréttir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>