Sumarferðin næstkomandi laugardag, 29. ágúst.

Laugardaginn 29. ágúst höldum við á Drangsnes um Arnkötludal og svo heim suður Strandir.
Helstu stoppistöðvar okkar á leiðinni eru Arnarsetrið í Króksfjarðarnesi, Kotbýli kuklarans á Klúku í Bjarnarfirði og Sauðfjársetrið á Sævangi.
Eins og hefð er fyrir, reiknum við með að fólk hafi með sér nesti og við munum hafa nestisstopp um leið og við skoðum kotbýlið. Önnur nestisstopp verða eftir hentugleikum.

Við reiknum með að koma í bæinn aftur á milli klukkan 20 og 21.

Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 21 miðvikudaginn 26. ágúst til:
– Ólína Kristín Jónsdóttir, s. 691 1912, olinak@vortex.is eða
– Jóhann Magnús Hafliðason, s. 897 3346, s. 554 0536

Lagt verður af stað frá BSÍ stundvíslega kl. 8:00
Verð kr. 7000. – Munum nestið!

Það spáir björtu og góðu veðri á laugardaginn! Allir velkomnir!

Posted in Fréttir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>