Sumarliði póstur

Fréttabréfið Sumarliði póstur

Langar þig að fá Sumarliða póst?

Þá er best að gerast félagi og fá Sumarliða póst sendan glóðvolgan.
Hægt er að velja um hvort þú færð hann sendan á pappír eða með tölvupósti.

Félagsaðild kostar 2500 kr á ári fyrir einstaklinga en 4000 kr fyrir hjón. Innifalið í því er fréttabréfið okkar Sumarliði póstur sem kemur út nokkrum sinnum á ári.

Það er mjög einfalt að ganga í félagið. Þú sendir bara nafn, kennitölu, heimilisfang og uppruna á bardstrendingar@gmail.com

Hlökkum til að heyra frá þér.
Kveðja
Stjórnin