Viðburðir vorið 2019
Allir viðburðir hefjast kl. 19:30 í Konnakoti, Hverfisgötu 105, 2. hæð (bjalla #204) nema annað sé tekið fram.
Aðgangseyrir að félagsvist er 500 kr hvert kvöld
14. janúar – Opið hús_Myndakvöld
21. janúar – Félagsvist_Parakvöld
23. janúar – Vinnufundur Kvennadeildar
4. febrúar – Félagsvist_fyrsta kvöld af sex
13. febrúar – Aðalfundur Kvennadeildar
18. febrúar – Félagsvist_annað kvöld af sex
4. mars – Félagsvist_þriðja kvöld af sex
11. mars – Hagyrðingakvöld Barðstrendingafélagsins
16. mars – Hátíðarkvöldverður á Grand Hótel Reykjavík í tilefni af 75 ára afmæli félagsins Sjá nánar hér
18. mars – Félagsvist_fjórða kvöld af sex
20. mars – Vinnufundur Kvennadeildar
1. apríl – Félagsvist_fimmta kvöld af sex
10. apríl – Vinnufundur Kvennadeildar
11. apríl – Aðalfundur Barðstrendingafélagsins
15. apríl – Félagsvist_Lokakvöld!
24. apríl – Bingó í Konnakoti á síðasta degi vetrar
4. maí – Sumarfagnaður í Breiðfirðingabúð
Verum dugleg að mæta, góð samvera er gulli betri